Um okkur

Nýtt Heimili - lítil en traust fasteignasala þar sem skilvirkni og reynsla skipa fyrsta sætið

Nýtt heimili er lítið þjónustufyrirtæki og höfum við starfað við og þjónustað fasteignamarkaðinn í yfir 20 ár. Við leggjum megináherslu á persónulegt viðmót, skilvirkni og trausta og faglega þjónustu. Helsta starfsemi Nýs heimilis er þjónusta við kaupendur og seljendur íbúðarhúsnæðis með milligöngu um sölu fasteigna og verðmati á fasteignum. Einnig bjóðum við almenna lögfræðiþjónustu og tökum að okkur þjónustu við leigjendur og leigusala sem og að aðstoða við kaup og sölu á öðrum fasteignum og fyrirtækjum.

Þú getur alltaf leitað til okkar um óformlegt sölumat eða tilboð í sölumeðferð tiltekinnar fasteignar, allt án kostnaðar eða skuldbindingar um þjónustukaup. 
 

Nýtt Heimili ehf

Hamraborg 12 - 200 Kópavogur
S: 414 6600 - nyttheimili(hja)nyttheimili.is


Kt.:461201-2960
Vsk.nr.:72972
Bankareikn. 1110-26-002960 
Fjárvarsla...: 1110-15-205050 
SWIFT/BIC: TCCLGB3L