Vallarás 3, Reykjavík

180.000 Kr.Fjölbýlishús
56,7 m2
2 herbergja
Sameiginlegur
Herbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 1
Verð 180.000 Kr.
Laus N/A
Til N/A
Byggingarár 1986

Lýsing


Til leigu snyrtileg 52,6fm. 2ja herb íbúð á 3ju hæð í Árbæ (110 Reykjavík). Vallarás 3, íbúð 302 - Suðursvalir. Leigist án geymslu. LAUS STRAX!

Nánari lýsing: 

Hol/anddyri:  
Holið er flísalagt með fataskáp.
Eldhús: Flísalagt með lítilli, ljósri  og upprunalegri innréttingu. Opið er inn í stofu frá eldhúsi.
Stofa: Stofan er björt og parketlögð. Gengið út úr stofu til hægri út á suðursvalir.
Svalir: Góðar grillsvalir móti suðri. 
Svefnherbergi: Rúmgott parketlagt svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi:  Baðherbergi með lítilli innréttingu og baðkari.
Geymsla: Fylgir ekki.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús.
Hjóla og vagnageymsla í sameign.
 

Laus: STRAX
Leiguverð: 180.000.- nvt. + rafmagn.
Innifalið: Hiti og hússjóður.
Dýrahald: ekki leyfilegt
Reyklaus íbúð.
Trygging: Umsemjanlegt
Leigutími: 4-6 mánuðir
Ath. íbúðin leigist án húsgagna.

Leigusali leitar að reglusömum og ábyrgum leigjendum. Farið er fram á meðmæli frá fyrri leigusala ef við á og staðfestingu á reglulegum tekjum. 

Áhugasamir sendi tölvupóst með helstu upplýsingum um fjölskylduhagi, aldur, starf, greiðslugetu og annað sem gæti skipt máli á netfangið: nyttheimili@nyttheimili.is

Kort
Sölumaður

Reynir ErlingssonLöggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali.
Netfang: reynir@nyttheimili.is
Sími: 820 2145
Senda fyrirspurn vegna

Vallarás 3


CAPTCHA code