Ólafur Árni Halldórsson

Markaðsstjóri - Í námi til löggildingar


Ólafur er menntaður með BFA-próf í Grafískri hönnun frá The American College í Atlanta í Georgiu, USA. Stundaði nám í stjórnunarfræðum við The University of Maryland, Eur. Div. og lærði húsamíði við Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Hann rak til fjölda ára Sápuna ehf, sem framleiddi snyrtivörur. Ólafur hefur reynslu af kennslu og hefur m.a. kennt hönnun og smíði. Auk þessa rak hann fjölskyldufyrirtæki í útgerð og fiskvinnslu um langt skeið. Ólafur stundar nám til löggildingar sem fasteingasali.