Erling Reynisson
Lögfræðingur

Erling hefur lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu af almennum lögfræðistörfum tengdum fasteignakaupa-, eigna-, samninga- og leigurétti. Hann starfaði áður hjá Landsbanka Íslands.